Verslunarmannahelgin 2024 í Safnahúsinu

VERSLUNARMANNAHELGIN 2024 Í SAFNAHÚSINU Á HÚSAVÍK

GREININGARSÝNING Á LJÓSMYNDUM JÓ­HANN­ESAR SIG­UR­JÓNS­SON (1954-2022)

Myndir þessa merka blaðamanns og útgefenda á Húsavík verða hengdar upp á jarðhæð Safnahússins, föstudaginn 2. ágúst. Sýningin stendur til laugardagsins 31. ágúst og biðjum við bæjarbúa að leggja okkur lið við greiningu þeirra.

WINDWORKS - TÓNLEIKAR
Föstudagur 2. ágúst
SAFNAHÚSIÐ kl. 14 – DÚÓ, Pamela De Sensai á flautu og Helga Björg Arnardóttir á klarínett.

SJÓMINJASAFNIÐ kl. 15 – DÚÓ, Elliði Halldórsson á trompet og Aurora Rósudóttir Luciano á básúnu.

Sunnudagur 4. ágúst
SJÓMINJASAFNIÐ kl. 14 – DÚÓ, Pamela De Sensai á flautu og Vilhjálmur Ingi Sigurðsson á trompet.

SJÓMINJASAFNIÐ kl. 15 – DÚÓ, María Grominska á flautu og Anna Maria Tabaczynska á flautu.