Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna

Þessi persónuverndarstefna er sett skv. 2. mgr. 24. gr. laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 90/2018. Héraðskjalasafnið starfar samkvæmt lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014, reglugerð nr. 283/1994. Þjóðskjalasafn Íslands fer með eftirlit með starfseminni. Um aðgengi að skjölum fer skv. lögum, einkum lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014, upplýsingalögum nr. 140/2012 og lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018.

Persónuverndarstefna þessi lýsir vinnslu héraðsskjalasafnsins á persónuupplýsingum. Héraðsskjalasafnið mun leitast við að veita þeim einstaklingum sem hafa persónuupplýsingar, í þeirra vörslu, nánari fræðslu um þá vinnslu eftir því sem við á. Héraðsskjalasafnið er sjálfstætt opinbert skjalasafn að lögum og setur sér sína eigin persónuverndarstefnu. Stefnan gildir um alla vinnslu persónuupplýsinga héraðsskjalasafnsins.

Skoða má stefnuna hér.