Bárðdælahreppur

 

Bárðdælahreppur

Bárðdælahreppur var hreppur í Suður-Þingeyjarsýslu. Náði hann yfir allan Bárðardal, beggja vegna Skjálfandafljóts. Hreppurinn varð til árið 1907, þegar Ljósavatnshreppi var skipt í tvennt.

Hinn 9. júní 2002 sameinaðist Bárðdælahreppur Ljósavatnshreppi á ný og Hálshreppi og Reykdælahreppi að auki, undir nafninu Þingeyjarsveit.

Forðagæslubækur

Forðagæslubók Bárðdælahrepps 1914-1925 (Tilvísun: HérÞing. HRP-380/1 Bárðdælahreppur. Forðagæslubók Bárðdælahrepps 1914-1925.)

Forðagæsluskýrslur 1908-1935 (Tilvísun: HérÞing. PF-2/1 Bárðdælahreppur. Forðagæsluskýrslur 1908-1935.)

Gjörðabækur
Gjörðabók Bárðdælahrepps 1907-1927 (Tilvísun: HérÞing. HRP-19/7 Bárðdælahreppur. Gjörðabók Bárðdælahrepps 1907-1927.)
Sátta- og Dómabækur
Sáttabók Bárðdælahrepps 1857-1916 (Tilvísun: HérÞing. HRP-339/7 Bárðdælahreppur. Sáttabók Bárðdælahrepps 1857-1916.)

Skýrslubækur

Skýrslubók Bárðdælahrepps 1833-1883 (Tilvísun: HérÞing. HRP-19/3 Bárðdælahreppur. Skýrslubók Bárðdælahrepps 1833-1883.)

Sveitarbækur

Sveitarbók Bárðdælahrepps 1907-1927 (Tilvísun: HérÞing. HRP-100/1 Bárðdælahreppur. Sveitarbók Bárðdælahrepps 1907-1927.)