Lög og reglugerðir

Lög, reglugerðir og reglur

Héraðsskjalasafn Þingeyinga starfar eftir lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014 og reglugerð um héraðsskjalasöfn nr. 283/1994. Fjöldi annara laga og reglugerða hafa einnig áhrif á starfsemi safnsins og skilaskylda aðila. Þjóðskjalasafn Íslands setur reglur um skjalavörslu allra skilaskyldra aðila. 

Lög um opinber skjalasöfn (nr. 77 28. maí 2014)

Reglugerð um héraðsskjalasöfn (nr. 283/1994)

Upplýsingalög (nr. 140 28. desember 2012)

Stjórnsýslulög (nr. 37 30. apríl 1993)

Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (nr. 90 27. júní 2018) 

Sveitarstjórnarlög (nr. 138/2011)

Reglur um varðveislu og eyðingu skjala úr fjárhagsbókhaldi afhendingarskyldra aðila (nr. 1022/2023)

Reglur um tilkynningu, samþykkt og skil á rafrænum gagnasöfnum afhendingarskyldra aðila (nr. 877/2020)

Reglur um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum afhendingarskyldra aðila (nr. 331/2020)

Reglur um eyðingu prófúrlausna og metinna námsmatsgagna hjá afhendingarskyldum aðilum (nr. 913/2021)

Reglur um skráningu mála og málsgagna afhendingarskyldra aðila (nr. 85/2018)

Reglur um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjalasafna afhendingarskyldra aðila (nr. 573/2015)

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um málalykla afhendingarskyldra aðila (nr. 572/2015)

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um skjalavistunaráætlanir afhendingarskyldra aðila (nr. 571/2015)

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum afhendingarskyldra aðila (nr. 100/2014)

Reglur um grisjun í skjalasöfnum sveitarfélaga og stofnana þeirra (nr. 627/2010)