Presthólahreppur

Presthólahreppur

Presthólahreppur var hreppur í Norður-Þingeyjarsýslu, kenndur við bæinn Presthóla í Núpasveit. Náði hreppurinn yfir meginhluta Melrakkasléttu, frá ósum Sandár vestan megin að Ormarsá austan megin. Kauptún mynduðust á Raufarhöfn og Kópaskeri og var Raufarhöfn gerð að sérstökum hreppi í ársbyrjun 1945.

Presthólahreppur sameinaðist Öxarfjarðarhreppi 17. febrúar 1991, undir merkjum Öxarfjarðarhrepps.


Bréfabækur

Bréfabók Presthólahrepps 1885-1895 (Tilvísun: HérÞing. HRP-373/8 Presthólahreppur. Bréfabók Presthólahrepps 1885-1895.)

Bréfabók Presthólahrepps 1895-1917 (Tilvísun: HérÞing. HRP-370/1 Presthólahreppur. Bréfabók Presthólahrepps 1895-1917.)

Dagbækur
Dagbók Presthólahrepps 1908-1917 (Tilvísun: HérÞing. HRP-373/7 Presthólahreppur. Dagbók Presthólahrepps 1908-1917.)
Forðagæslubækur
Forðagæslubók Presthólahrepps 1914-1925 (Tilvísun: HérÞing. E-1262/3-1/7 Presthólahreppur. Forðagæslubók Presthólahrepps 1914-1925.)
Gjörðabækur

Gjörðabók Presthólahrepps 1875-1907 (Tilvísun: HérÞing. HRP-370/2 Presthólahreppur. Gjörðabók Presthólahrepps 1875-1907.)

Gjörðabók Presthólahrepps 1907-1929 (Tilvísun: HérÞing. HRP-368/10 Presthólahreppur. Gjörðabók Presthólahrepps 1907-1929.)

Virðingabækur

Virðingabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1921-1921 (Tilvísun: HérÞing. E-1260/3 Presthólahreppur. Virðingabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1921-1921.)

Virðingabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1933-1933 (Tilvísun: HérÞing. E-1260/10 Presthólahreppur. Virðingabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1933-1933.)

Virðingabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1938-1938 (Tilvísun: HérÞing. E-1260/9 Presthólahreppur. Virðingabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1938-1938.)

Iðgjaldabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1921-1933 (Tilvísun: HérÞing. E-1262/2 Presthólahreppur. Iðgjaldabók brunabótasjóðs Presthólahrepps 1921-1933.)

Úttektabók Presthólahrepps 1886-1980 (Tilvísun: HérÞing. E-1272/3 Presthólahreppur. Úttektabók Presthólahrepps 1886-1980.)

Ýmsar bækur

Fátækra- og ómagagjöld, skýrslur um búnaðarástand o.fl. 1836-1877  (Tilvísun: HérÞing. HRP-369/1 Presthólahreppur. Fátækra- og ómagagjöld, skýrslur um búnaðarástand o.fl.1836-1877.)

Hreppssjóður: inn- og útborganir 1907-1931  (Tilvísun: HérÞing. HRP-373/1 Presthólahreppur. Hreppssjóður: inn- og útborganir 1907-1931.)