Skútustaðahreppur

 

Skútustaðahreppur

Skútustaðahreppur er sveitarfélag í Suður-Þingeyjarsýslu. Byggð þar er nánast öll í Mývatnssveit, þar á meðal þorpið Reykjahlíð en mikill meirihluti hins víðfeðma sveitarfélags er í óbyggðum og nær það upp á miðjan Vatnajökul. 

Skútustaðahreppur var eitt elsta sveitarfélagið á Íslandi og hafði verið til frá miðbik 19. aldar og alveg þar til að sveitarfélagið sameinaðist Þingeyjarsveit 2022.

Bréfabækur

Bréfabók Skútustaðahrepps 1865-1877 (Tilvísun: HérÞing. HRP-18/8 Skútustaðahreppur. Bréfabók Skútustaðahrepps 1865-1877.)

Bréfabók Skútustaðahrepps 1868-1880 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/2 Skútustaðahreppur. Bréfabók Skútustaðahrepps 1868-1880.)

Bréfabók Skútustaðahrepps 1875-1913 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/6 Skútustaðahreppur. Bréfabók Skútustaðahrepps 1875-1913.)

Bréfabók Skútustaðahrepps 1865-1871 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/1 Skútustaðahreppur. Bréfabók Skútustaðahrepps 1865-1871.)

Bréfabók Skútustaðahrepps 1914-1932 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/7 Skútustaðahreppur. Bréfabók Skútustaðahrepps 1914-1932.)

Sátta- og Dómabækur

Gjörðabók sáttanefndar  Skútustaðahrepps 1799-1929 (Tilvísun: HérÞing. HRP-18/9 Skútustaðahreppur. Gjörðabók sáttanefndar í Skútustaðahreppi 1799-1929.)

Forðagæslubækur

Forðagæsluskýrslur  Skútustaðahrepps 1899-1937 (Tilvísun: HérÞing. PF-5/1 Skútustaðahreppur. Forðagæsluskýrslur Skútustaðahrepps 1899-1937.)

Forðagæslubók Skútustaðahrepps 1914-1924 (Tilvísun: HérÞing. HRP-260/1 Skútustaðahreppur. Forðagæslubók Skútustaðahrepps 1914-1924.)

Forðagæslubók Skútustaðahrepps 1924-1932 (Tilvísun: HérÞing. HRP-260/2 Skútustaðahreppur. Forðagæslubók Skútustaðahrepps 1924-1932.)

Forðagæslubók Skútustaðahrepps 1932-1937 (Tilvísun: HérÞing. HRP-260/3 Skútustaðahreppur. Forðagæslubók Skútustaðahrepps 1932-1937.)

Gjörðabækur

Gjörðabók Skútustaðahrepps 1875-1898 (Tilvísun: HérÞing. HRP-217/1 Skútustaðahreppur. Gjörðabók Skútustaðahrepps 1875-1898.)

Gjörðabók Skútustaðahrepps 1875-1912 (Tilvísun: HérÞing. HRP-18/4 Skútustaðahreppur. Gjörðabók Skútustaðahrepps 1875-1912.)

Gjörðabók Skútustaðahrepps 1898-1912 (Tilvísun: HérÞing. HRP-217/2 Skútustaðahreppur. Gjörðabók Skútustaðahrepps 1898-1912.)

Gjörðabók Skútustaðahrepps 1923-1943 (Tilvísun: HérÞing. HRP-141/4 Skútustaðahreppur. Gjörðabók Skútustaðahrepps 1923-1943.)

Jarðabótafélag Skútustaðahrepps

Gjörðabók jarðabótafélagsins 1881-1895 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/9 Skútustaðahreppur. Gjörðabók jarðabótafélagsins í Skútustaðahreppi 1881-1895.)

Gjörðabók jarðabótafélagsins 1895-1945 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/8 Skútustaðahreppur. Gjörðabók jarðabótafélagsins í Skútustaðahreppi 1895-1945.)

Skýrslubækur

Skýrslubók Skútustaðahrepps 1872-1884 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/4 Skútustaðahreppur. Skýrslubók Skútustaðahrepps 1872-1884.)

Skýrslubók Skútustaðahrepps 1881-1909 (Tilvísun: HérÞing. HRP-17/3 Skútustaðahreppur. Skýrslubók Skútustaðahrepps 1881-1909.)

Skýrslubók Skútustaðahrepps 1907-1944 (Tilvísun: HérÞing. HRP-18/5 Skútustaðahreppur. Skýrslubók Skútustaðahrepps 1907-1944.)

Skýrslubók hreppstjórnas í Skútustaðahreppi 1909-1942 (Tilvísun: HérÞing. HRP-15/2 Skútustaðahreppur. Skýrslubók hreppstjórans í Skútustaðahreppi 1909-1942.)

Uppboðsbækur

Uppboðsbók Skútustaðahrepps 1859-1940 (Tilvísun: HérÞing. HRP-18/3 Skútustaðahreppur. Uppboðsbók Skútustaðahrepps 1859-1940.)