Svalbarðsstrandarhreppur

Svalbarðsstrandarhreppur

Svalbarðsstrandarhreppur er sveitarfélag í austanverðum Eyjafirði og er nefnt eftir Svalbarðsströnd þar sem það liggur. Norðurmörk hreppsins sem og Svalbarðsstrandar eru við Víkurskarð. Þéttbýli er á Svalbarðseyri og þaðan var stunduð útgerð. Svalbarðsstrandarhreppur er vestasta sveitarfélag í Suður-Þingeyjarsýslu þó margir telji hreppinn ranglega tilheyra Eyjafjarðarsýslu. Svalbarðsstrandarhreppur hefur lítið undirlendi og tilheyrir hluti Vaðlaheiðar honum. Var áður kallaður Eyjafjarðarströnd.


Bréfabækur
Bréfabók Svalbarðsstrandarhreppur 1924-1937 (Tilvísun: HérÞing. HRP-23/3 Svalbarðsstrandarhreppur. Bréfabók Svalbarðsstrandarhrepps 1924-1937.)
Forðagæslubækur
Forðagæsluskýrslur Svalbarðsstrandarhrepps 1898-1939 (Tilvísun: HérÞing. PF-3/2 Svalbarðsstrandarhreppur. Forðagæslurskýrslur Svalbarðsstrandarhrepps 1898-1938.)
Gjörðabækur
Gjörðabók Svalbarðsstrandarhreppur 1898-1922 (Tilvísun: HérÞing. HRP-11/1 Svalbarðsstrandarhreppur. Gjörðabók Svalbarðsstrandarhrepps 1898-1922.)
Hreppsbækur

Hreppsbók Svalbarðsstrandarhreppur 1791-1840 (Tilvísun: HérÞing. HRP-26/1 Svalbarðsstrandarhreppur. Hreppsbók Svalbarðsstrandarhrepps 1791-1840.)

Hreppsbók Svalbarðsstrandarhreppur 1841-1879 (Tilvísun: HérÞing. HRP-2/4 Svalbarðsstrandarhreppur. Hreppsbók Svalbarðsstrandarhrepps 1841-1879.)

Hreppsbók Svalbarðsstrandarhreppur 1879-1901 (Tilvísun: HérÞing. HRP-2/6 Svalbarðsstrandarhreppur. Hreppsbók Svalbarðsstrandarhrepps 1879-1901.)

Skýrslubækur

Skýrslubækur Svalbarðsstrandarhreppur 1791-1879 (Tilvísun: HérÞing. HRP-23/1 Svalbarðsstrandarhreppur. Skýrslubók Svalbarðsstrandarhrepps 1791-1879.)

Skýrslubækur Svalbarðsstrandarhreppur 1889-1915 (Tilvísun: HérÞing. HRP-11/3 Svalbarðsstrandarhreppur. Skýrslubók Svalbarðsstrandarhrepps 1889-1915.)

Skýrslubækur Svalbarðsstrandarhreppur 1915-1924 (Tilvísun: HérÞing. HRP-24/4 Svalbarðsstrandarhreppur. Skýrslubók Svalbarðsstrandarhrepps 1915-1924.)

Skýrslubækur Svalbarðsstrandarhreppur 1924-1962 (Tilvísun: HérÞing. HRP-23/2 Svalbarðsstrandarhreppur. Skýrslubók Svalbarðsstrandarhrepps 1924-1962.)

Úttektabækur

Uppboðsbók Svalbarðsstrandarhreppur 1844-1891 (Tilvísun: HérÞing. HRP-24/1 Svalbarðsstrandarhreppur. Uppboðsbók Svalbarðsstrandarhrepps 1844-1891.)

Aðrar bækur

Sveitarsjóðsreikningar Svalbarðsstrandarhrepps 1895-1917 (Tilvísun: HérÞing. HRP-11/2 Svalbarðsstrandarhreppur. Sveitarsjóðsreikningar Svalbarðsstrandarhrepps 1895-1917.)

Hreppaskilaþing Svalbarðsstrandarhrepps 1912-1950 (Tilvísun: HérÞing. HRP-24/2 Svalbarðsstrandarhreppur. Hreppaskilaþing Svalbarðsstrandarhrepps 1912-1950.)