Til hamingu með daginn konur!

Kvenréttindadagurinn 19. júní er árlegur hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi. Þennan dag árið 1915 fengu íslenskar konur kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, þó aðeins þær sem komnar voru yfir fertugt. Árið 1920 hlutu konur svo kosningarétt til jafns á við karla.