Dagur kvenfélagskonunnar er 1. febrúar ár hvert. Kvenfélagasamband Íslands var stofnað þennan dag árið 1930 og er því 94 ára í dag.
Myndin er af Kvenfélaginu Hringnum í Mývatnssveit árið 1914 og er tekin af Bárði Sigurðssyni ljósmyndara.
Myndin er varðveitt í Ljósmyndasafni Þingeyinga (Gefandi: Bókasafn Mývetninga en myndin er úr fórum Arnþórs og Þuru í Garði) og hana er einnig að finna í Árbók Þingeyinga 1991 (bls. 45) https://www.husmus.is/is/heradsskjalasafn/skjalavefur/arbok-thingeyinga/1991
Konur á myndinni frá vinstri:
Guðrún Jóhannesdóttir, Geiteyjarströnd.
Stefanía Stefánsdóttir, Neslöndum.
Sigríður Jóhannesdóttir, Neslöndum.
Guðbjörg Stefánsdóttir, Garði.
Hólmfríður Jóhannesdóttir, Reykjahlíð.
Elín Halldórsdóttir, Kálfaströnd.
Anna Indriðadóttir, Álftagerði.
Guðfinna Guðnadóttir, Grænavatni.
Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Kálfaströnd.
Kristín Jónsdóttir, Grænavatni.
Kristín Einarsdóttir, Grænavatni.
Guðrún Einarsdóttir, Reykjahlíð.
Jakobína Pétursdóttir, Litluströnd.
Sigríður Jónsdóttir, Neslöndum.
Þuríður Einarsdóttir, Vogum.
Sólveig Pétursdóttir, Baldursheimi.
Guðfinna Jónsdóttir, Reykjahlíð.
Sigrún Jónsdóttir, Litluströnd.
Sólveig Stefánsdóttir, Vogum.
Kristjana Hallgrímsdóttir, Reykjahlíð.
Jónasína Jónsdóttir, Reykjahlíð.
Sigurbjörg Jósafatsdóttir, Álftagerði.
Ingibjörg Marteinsdóttir, Geiteyjarströnd.
Steinunn Jósafatsdóttir, Baldursheimi.