Fjölskyldu- og einstaklinsgsárskort 2025

Nú býður Menningarmiðstöð Þingeyinga uppá fjölskyldu- og einstaklingsárskort sem gilda á allar starfsstöðvar MMÞ starfsárið 2025.

Fjölskylduárskort: 8.500 krónur

Einstaklingsárskort: 5.500 krónur