Opnun föstudaginn 29. nóv - Myndlistarsafnið hans Silla

MYNDLISTARSAFNIÐ HANS SILLA
Verið velkomin á hátíðaropnun í minningu Húsvíska þúsundþjala-smiðsins Sigurðar Péturs Björnssonar föstudaginn 29. nóvember kl. 20-22 í Myndlistarsal á 3. hæð.

Arndís og Hilmar Árnabörn flytja lifandi tónlist

Hugguleg aðventustemning - Léttar veitingar í boði

Hlökkum til að sjá ykkur

Enginn aðgangseyrir