Fréttir

Síðasta sýningarvika

Ljósmyndasýningu Atla Vigfússonar - KÝRNAR KLÁRUÐU KÁLIÐ - lýkur laugardaginn 29. apríl kl. 16.00. Verið velkomin!

Takk fyrir komuna!

Sumardagurinn fyrsti 2023

Gleðilegt sumar!

Myndlistarsafn Þingeyinga aðili í Samtökum Listasafna á Íslandi

Myndlistarsafn Þingeyinga hefur nú fengið samþykkta aðild að SLÍ – Samtökum Listasafna á Íslandi

Skjöl Ungmennafélaga

Hluti skjala Ungmennafélaga í Þingeyjarsýslu eru nú aðgengileg á skjalavef Héraðsskjalasafns Þingeyinga.

Gleðilega páska

Opnunartími um páska 2023

Ný sýning á jarðhæð Safnahússins frá og með föstudeginum langa – opið frá 13-16.

Húsavíkurstofa og Safnahúsið á Húsavík bjóða ykkur á sýninguna "Nikulás Buch og augnablik úr skíðasögu Þingeyinga" sem opnar föstudaginn langa. Öll velkomin.

Kýrnar kláruðu kálið - Opnun

Laugardaginn 1. apríl var opnuð ljósmyndasýning Atla Vigfússonar “Kýrnar kláruðu kálið” hér í Safnahúsinu.

Opnun 1. apríl

Verið velkomin á opnun ljósmyndasýningar Atla Vigfússonar KÝRNAR KLÁRUÐU KÁLIÐ í myndlistarsal Safnahússins á Húsavík, laugardaginn 1. apríl kl. 14. Sjáumst!