22. JÚNÍ KL. 20.30 Í SAFNAHÚSINU

SAFNAHÚSIÐ Á HÚSAVÍK FIMMTUDAGINN 22. JÚNÍ KL. 20.30

60 gjörningar á 6 dögum.

Frá 22. - 27. júní næstkomandi mun Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fara hringferð um landið með 60 gjörninga í tilefni af sextugs afmæli sínu. Með í för verður úrval listafólks víða að sem bæði sér um sína eigin gjörninga og tekur þátt í gjörningum Aðalheiðar.

Eins og einhverjir muna hefur Aðalheiður haldið uppá stórafmæli sín með 40 sýningum á 40 dögum og 50 sýningum á 5 árum. Það er því í beinu framhaldi sem settir verða upp 60 gjörningar á 6 dögum.
 
Öll eru velkomin að slást í för á hvaða tímapunkti sem er og fylgjast með gjörningunum sem verða 10 talsins dag hvern. Hér að neðan er listi yfir það listafólk sem tekur þátt og dagskráin tímasett svo hægt sé að fylgjast með. Einnig verður uppfært á vegg Aðalheiðar á facebook daglega.
 

Verið velkomin.

 
DAGSKRÁ
Fimmtudagur 22. júní
kl. 10.00 Freyjulundur → Þórir Hermann Óskarsson og Brák Jónsdóttir.
kl. 10.30 Möðruvellir → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 11.20 Listigarðurinn á Akureyri (við gosbrunninn) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 12.40 Listasafnið á Akureyri (við verkið Rjóður) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14.00 Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit → Arna Guðný Valsdóttir, Ólöf Sigríður Valsdóttir og Aðalsteinn Þórsson.
kl. 14.30 Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 15.30 Safnasafnið á Svalbarðsströnd → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18.00 Ljósavatn → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18.10 Ljósavatn → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 20.30 Safnahúsið á Húsavík → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
 
Föstudagur 23. júní
kl. 10.00 Húsavík (á tjaldstæðinu) → Andri Freyr Arnarsson.
kl. 11.40 Náttúra milli Lauga og Mývatns→ Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 12.00 Náttúra milli Lauga og Mývatns → Þórir Hermann Óskarsson
kl. 13.00 Mývatnsöræfi → Arnar Ómarsson.
kl. 15.30 Sænautasel → Hekla Björt Helgadóttir.
kl. 16.00 Sænautasel → Silfrún Una Guðlaugsdóttir og Tara Njála Ingvarsdóttir.
kl. 18.00 Egilsstaðir, Sláturhúsið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 20.00 Seyðisfjörður, Herðubreið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 22.00 Vestdalseyri við Seyðisfjörð → Harpa Björnsdóttir.
kl. 12.00 Náttúra rétt utan við Seyðisfjarðarbæ → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
 
Laugardagur 24. júní
kl. 10.00 Seyðisfjörður, Hafaldan Hostel → Þórey Ómarsdóttir.
kl. 11.00 Fjarðarheiði → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14.00 Djúpivogur (við höfnina) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14.30 Djúpivogur (við listasafnið) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 16.30 Jökulsárlón → Arnar Steinn Friðbjarnarson.
kl. 17.30 Skaftafell → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18.30 Kirkjubæjarklaustur, Systrafoss → Silfrún Una Guðlaugsdóttir og Tara Njála Ingvarsdóttir.
kl. 20.00 Mýrdalssandur ( skotpallar ) → Arnar Ómarsson.
kl. 20.30 Vík (í fjörunni) → Brák Jónsdóttir.
kl. 21.00 Vík (á tjaldstæðinu) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
 
Sunnudagur 25. júní
kl. 10.00 Selfoss, Jaðar (við skóglendið) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Ásthildur Magnúsdóttir.
kl. 11.00 Hveragerði, Listasafn Árnesinga → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 11.40 Sundlaugin í Hveragerði → Freyja Reynisdóttir.
kl. 13.40 Náttúran milli Hveragerðis og Mosfellsbæjar → Margrét Guðbrandsdóttir.
kl. 15.00 Mosfellsbær, Álafosskvosin → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Davíð Þór Jónsson.
kl. 16.00 Reykjavík, Kjarvalsstaðir → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Tumi Árnason.
kl. 18.00 Borgarnes, Landnámssetrið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson.
kl. 18.20 Borgarnes, Landnámssetrið → Eyjólfur Eyjólfsson.
kl. 19.00 Brákarey → Brák Jónsdóttir.
kl. 22.00 Stykkishólmur (á tjaldstæðinu) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
 
Mánudagur 26. júní
kl. 10.00 Stykkishólmur, Vatnasafnið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 13.00 Árblik í Dölum → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 13.15 Árblik í Dölum → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14.00 Erpsstaðir → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 15.15 Búðardalur (Vesturbraut 20) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 15.30 Búðardalur (Vesturbraut 20) → Freyja Reynisdóttir.
kl. 17.30 Laugar í Sælingsdal (við heitu laugina) → Andri Freyr Arnarsson.
kl. 17.45 Laugar í Sælingsdal → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
kl. 21.00 Sauðfjársetrið á Ströndum → Guðjón Ketilsson.
kl. 21.20 Galdrasetrið á Hólmavík → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 17.15 Sauðárkrókur (við sandhólana) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18.30 Sundlaugin á Hofsósi → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18.45 Sundlaugin á Hofsósi → Harpa Björnsdóttir.
kl. 20.30 Ketilás í Fljótum → Hekla Björt Helgadóttir.
kl. 21.15 Siglufjörður (kirkjutröppurnar) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 21.30 Alþýðuhúsið á Siglufirði → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
 

Þriðjudagur 27. júní
kl. 10.00 Hólmavík (á tjaldstæðinu) → Andri Freyr Arnarsson.
kl. 13.00 Staðarskáli → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14.30 Blönduós, Kleifar → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14.40 Blönduós, Kleifar → Guðjón Ketilsson.
kl. 17.15 Sauðárkrókur (við sandhólana) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18.30 Sundlaugin á Hofsósi → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18.45 Sundlaugin á Hofsósi → Harpa Björnsdóttir.
kl. 20.30 Ketilás í Fljótum → Hekla Björt Helgadóttir.
kl. 21.15 Siglufjörður (kirkjutröppurnar) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 21.30 Alþýðuhúsið á Siglufirði → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.