2011

Árbók Þingeyinga 2011
LIV árg.
Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjóraspjall
Árni Einarsson: Kúluskítur til hátíðarbrigða
Indriði Ketilsson: Ljós
Þorfinnur Jónsson: Óður til sauðkindarinnar og Ástarminning
Kristveig Björnsdóttir: Björn Kristjánsson og upphaf byggðar á Kópaskeri
Björn Ingólfsson: Á lymskum sæ
Elín Ósk Hreiðarsdóttir og Stefán Ólafsson: Fornir garðar í Kelduhverfi
Birkir Fanndal Haraldsson: Rithöfundar í Reykjahlíðarskóla
Sonja Rut Stefánsdóttir: Uppáhaldsstaðurinn minn: Hólkot í Reykjadal
Hjörtur Jón Gylfason: Uppáhaldsstaðurinn minn: Stakhólstjörn í Mývatnssveit
Ása Ketilsdóttir: Í Musteri Matthildar
Birkir Fanndal Haraldsson: Verkbeiðni frá prófasti
Arnþrúður Arnórsdóttir: Glæfraför yfir Sandskarð
Sigurlaug Dagsdóttir: Menningararfurinn Hraunsrétt í Aðaldal
Hjörtur Þorkelsson: Gaman að vera póstur
Fréttir úr héraði
Eftirmæli um látna Þingeyinga 2011