Árbók Þingeyinga 2002
XLV árg
Ritstjórar: Guðni Halldórsson og Sigurjón Jóhannesson
Efnisyfirlit:
Bjarni E. Guðleifsson: Landnám Íslendinga í Brasilíu.
Níels Árni Lund: Þingeyingafélagið í Reykjavík 60 ára.
Böðvar Jónsson: Jakobína Sigurðardóttir.
Aðalgeir Kristjánsson: Aftökur á Grásíðufólki 1705.
Halldór Bjarnason: Sviplegt slys 1940.
Einar Sörensson: Konungsríkið og kotið. Minningar frá Saltvíkurárunum.
Kristveig Björnsdóttir: Einstæð ferð við öflun eldsneytis 1918.
Hálfdan Björnsson: Skónálarnar.
Hreiðar Karlsson: Byggðin í Narfastaðaseli.
Þórarinn Stefánsson: Æskuminningar úr Kelduhverfi.
Guðni Halldórsson: Sjóminjasafn Byggðasafns Suður-Þingeyinga.
Ólafur Grímur Björnsson: Athugasemdir vegna greina um Hallgrím Hallgrímsson.
Sigurður Kristjánsson: Leiðréttingar við Árbók Þingeyinga 1969-1980.
Fréttir úr héraði.