Árbók Þingeyinga 2000
XLIII árg
Ritstjórar: Guðni Halldórsson og Sigurjón Jóhannesson
Efnisyfirlit:
Jóhanna Á. Steingrímsdóttir: Ljóð.
Pétur Þórarinsson: Kristnihátið í Þingeyjarprófastsdæmi árið 2000.
Hermann Hjartarson: Aldamótahátíð í Mývatnssveit á nýársnótt 1900-1901.
Ólafur Grímur Björnsson: Hallgrímur Hallgrímsson - Frá Mjóafirði til Húsavíkur.
Bjarni Ásmundsson: Tveir dýraþættir.
Helgi Jónasson: Blikastaðavetur.
Jakob Hálfdanarson: Húsavík fyrr nú og framvegis.
Leiðréttingar við síðustu Árbók.
Kristín Helgadóttir: Skógrækt á Gvendarstöðum.
Sigurpáll Óskarsson: Minningarbrot úr Aðaldal.
Einar Georg Einarsson: Hugsað til Nóra.
Kristján Benediktsson: Misheppnuð ferð.
Lítil bót við bók.
Bréf Stephans G. Stephanssonar: Óður til Mývatnssveitar.
Þormóður Jónsson: Dóttir snikkarans í Beinabakkahúsi.
Steingrímur J. Sigfússon: Um kveðskap Jóns Samsonarsonar.
Guðni Halldórsson: Af sameiningarmálum Þingeyinga 2000.
Fréttir úr héraði.