1997

Árbók Þingeyinga 1997
XL árg
Ritstjórar: Guðni Halldórsson og Sigurjón Jóhannesson

Efnisyfirlit:

Tvö ljóð, eftir Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur
Árbók Þingeyinga 40 ára, eftir Sigurjón Jóhannesson
Ánetjaðist ungur – Indriði Indriðason, ættfræðingur, í viðtali, eftir Guðna Halldórsson
“Uppá” Jón á Langavatni og systkyni hans, eftir Óskar Sigtryggsson
Brettingsstaðakirkja, aldarminning, eftir Ágúst Sigurðsson frá Mörðuvöllum
Reynisnes, eftir Eystein Tryggvason
Hugmyndir viðvíkjandi Laxá í Þingeyjarsýslu, eftir Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði
Siggi Óla, hundrað ára minning, eftir Björn Ingólfsson, Grenivík
Æskuminning, III.hluti, eftir Jóhann Skaptason
Grafreiturinn í Stafni, eftir Ingólf Sigurgerisson
Með hest og sleða til Húsavíkur, eftir Stefán Sigfússon
Ófeigur í Skörðum fer í bíó, eftir Guðna Halldórsson
Athugasemdir við Árbók Þingeyinga 1996
Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga 1978-1997
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík