Árbók Þingeyinga 1996
XXXIX árg
Ritstjórar: Guðni Halldórsson og Sigurjón Jóhannesson
Efnisyfirlit:
Hringur Jóhannesson, listmálari, minningarorð ritstjóra
Sonur dalsins, ort við fráfall Hrings Jóhannessonar listmálara, eftir Guðfinnu Ragnarsdóttur
Benedikt Jónsson – 150 ár, eftir Svein Skorra Höskuldsson
Nokkrar stökur, eftir Jóhönnu Björnsdóttur frá Ytra-Fjalli
Í smáum skömmtum, eftir Sigríði Svönu Pétursdóttur
Tveir þættir úr Laxárdal, eftir Hallgrím Pétursson
Bréf Aðalbjargar Jónsdóttur á Mýri, eftir Böðvar Guðmundsson og Heimi Pálsson
Jarðskjálftar á Norðurlandi, eftir Eystein Tryggvason
Æskuminning, II.hluti, eftir Jóhann Skaptason
Hestahvarfið á Þverá, eftir Kristján Benediktsson
Söngför Karlakórs Mývetninga til Húsavíkur 1930, eftir Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði
Ellinn hallar öllum leik, eftir Sigurjón Jóhannesson
Sögur af Hólmsteini Helgasyni og Friðmundi Jóhannessyni, eftir Einar Vilhjálmsson
Eineygða skrímslið, eftir Jóhannes Björnsson
Sameining héraðsnefnda Þingeyinga, eftir Guðna Halldórsson
200 ára afmæli á Syðri-Brekkum, eftir Heiðrúnu Óladóttur
Athugasemdir við síðustu Árbók
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík