Árbók Þingeyinga 1992
XXXV árg
Ritstjóri: Finnur Kristjánsson
Efnisyfirlit:
Endurminning frá sumrinu 1917, eftir Indriða Indriðason
Eftir átta, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Lengsta engjaferð sem farin hefur verið á Íslandi, eftir Sigtrygg Þorláksson
Einar Benediktsson og Skútahraun, eftir Jón Gauta Jónsson
"Margar kindur vænar, þó þær séu fáar", eftir Helga Benediktsson
Stutt ágrip úr sögu Baldursheims 27.júní 1992, eftir Þráin Þórisson
Stórhríðarbylurinn í nóvember 1959, eftir Jóhannes Sigfinsson
Ungmennafélagið Einingin 100 ára, eftir Hjördísi Kristjánsdóttur
Umf. Einingin 100 ára 1992, eftir Yngva M. Gunnarsson
Skessuketill við Aldeyjarfoss, eftir Þórólf Jónsson
Gamalt bréf um sígilt efni, eftir Björn Ingólfsson
Helför Látrafeðga 14.desember 1935, eftir Sverri Guðmundsson
Ferð Norsku Teinæringanna Hrafns og Arnar, eftir Kjartan Mogensen
Sigurgeir frá Skógarseli, eftir Elínu Guðjónsdóttur
"Þar sem engin æð er til..", eftir Jóhannes Björnsson
Lömunarveiki og lækning, eftir Kristján Benediktsson
Fyrsti brúarsmiður í N.-Þing, eftir Jón Sigfússon
Skálar-Jói, eftir Þorkel Skúlason
Lítið eitt um Steinunni í Tóftum og börn hennar, eftir Sigurð Jónsson
Um bóksölu, eftir Þórarin Stefánsson
Snorri hreppsstjóri var sannur húmoristi, eftir Garðar Jakobsson
Frá Héraðssambandi Þingeyinga 1991 og 1992
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík