1980

Árbók Þingeyinga 1980
XXIV. árg
Ritstjórar: Arnljótur Sigurjónsson, Finnur Kristjánsson og Sigurður Gizurarson

Efnisyfirlit:

Jóhann Sigurjónsson, eftir Sigurlaugu Árnadóttur
Úr stríðinu, eftir Sigurpál Vilhjálmsson
Morgunn (saga), eftir Geir Kristjánsson
“Blessuð sértu sveitin mín…”, eftir séra Gunnar Árnason
Þegar ég var seytján ára, eftir Vilborgu Þórarinsdóttur
Rödd árinnar, eftir Finn Kristjánsson, Húsavík
Jóhann skáld Sigurjónsson (ljóð), eftir Elínu Vigfúsdóttur á Laxamýri
Bitur örlög, eftir Hólmstein Helgason, Raufarhöfn
Sporið, eftir Óskar Sigtryggsson, Reykjarhóli
Á einhverju verður maður að lifa, eftir Kristínu Þ. Jónasdóttur
Ávarp, eftir Sigurð Gizurarson sýslumann
Fyrir 60 árum, eftir Friðbjörgu Jónsdóttur, Sandfellshaga
Hugleiðing um Benedikt Jónsson frá Auðnum, eftir Steinunni Sigurðardóttur frá Grenjaðarstað
Ríma af Kölska og Kröflungum, eftir Starra í Garði
Úr sögu byggðar á Þeistareykjum, eftir Kristján Jóhannesson, Klambraseli
Hvar er leyningsbakki?, eftir Glúm Hólmgeirsson, Vallakoti
Vornótt í hörðum heimi, eftir Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi
Á heiðum uppi, eftir Björn karlsson, Hafrafellstungu
Sokka frá Núpi, eftir Kristján Jóhannesson, Klambraseli
Þá var heyjað á Dalsheiði, eftir Eggert Ólafsson, Laxárdal
Hvíldardagur – Helgidagur, eftir séra Sigurð Guðmundsson prófast
Aldraðir eiga heimtingu á að fá vinnu við sitt hæfi, eftir Sigurð Gunnarsson skólastjóra
Í vígðum reit, eftir Óskar Sigtryggsson, Reykjahóli
Á ferð í stórhríð, eftir Þórð Jónsson, Bláhvammi
Leiðrétting, eftir Hólmstein Helgason, Raufarhöfn
Síðustu skrefin, eftir Þórgný Guðmundsson, Sandi
Fréttir úr héraði:
Suður-Þingeyjarsýsla
Norður-Þingeyjarsýsla
Húsavík
Frá Safnahúsinu á Húsavíkur
Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga á ári trésins, eftir Hólmfríði Pétursdóttur