Árbók Þingeyinga 1977
XX. árg
Ritstjórar Bjartmar Guðmundsson og Sigurjón Jóhannesson
Efnisyfirlit:
Hraunsrétt í Aðaldal, eftir Kristján Jóhannesson
Vormorgun á Húsavík (kvæði), eftir Kristján Karlsson
Óhræsið, eftir Glúm Hólmgeirsson
Gamanmál, eftir Sigvalda Gunnarsson
Þættir úr sögu Mývatnssveitar 1850-1900, eftir Jón Gauta Pétursson
“Þarna fórstu laglega út úr því”, eftir Friðbjörgu Jónsdóttur
Vokvöld við Rauðanúp, eftir Stefán Kr. Vigfússon
Gróður í Suður-Þingeyjarsýslu, eftir Helga Jónasson
Hundafárið, eftir Þórólf Jónsson
Ljóð, eftir Söru Karlsdóttur
Gömul skýrsla, eftir Hálfdan Björnsson
Þingeyskt mont, eftir Starra í Garði
Hraunkot (kvæði), eftir Kristínu Kjartansdóttur
Víknafjöll, eftir Hlöðver Hlöðversson
Horft til baka, eftir Glúm Hólmgeirsson
Kolagerð, eftir Hálfdan Björnsson
Skólavist á Ljósavatni 1914, eftir Kristínu Kjartansdóttur
Líkræða, eftir sr. Svein Víking
Kirkjuþáttur, eftir sr. Sigurð Guðmundsson
Það er í frásögur færandi, eftir Bjartmar Guðmundsson
Frá stofnun sýslunnar
Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga 1958-1977