Árbók Þingeyinga 1972
XV. árg
Ritstjórar Bjartmar Guðmundsson og Sigurjón Jóhannesson
Efnisyfirlit:
Slysin á Leirunni, eftir Jón Kr. Kristjánsson
„Hjá þér eru yngstu óskir míns hjarta skírðar,” eftir Karl Kristjánsson
Tvö ljóð, eftir Theodór Gunnlaugsson
Sagan af Brandi bola, eftir Hallgrím Þorbergsson
Bréf Sveins Þórarinssonar
Frumherjar Suður-Þingeyjarsýslu 1783 til 1850, eftir Jón Sigurðsson
Framtöl Balvins Jónatanssonar
„Illa fórst þér við mig...”, eftir Þórarinn Stefánsson
Fagurt er á fjöllum, eftir Helga Gunnlaugsson
Af blöðum Björns á Víkingavatni
Sagnir frá Húsavík, eftir Björn H. Jónsson
Skautarnir, eftir Guðrúnu Jakobsdóttur
Jónas Friðmundsson, eftir Martein S. Sigurðsson
Í fáum orðum sagt
Hið lifandi orð, eftir sr. Sigurð Guðmundsson
Sauðfjárrækt, eftir Jón H. Þorbergsson
Vestmannavatn – Jökullón, eftir Glúm Hólmgeirsson
Leiðrétting og viðauki
Sjö Ameríkubréf
Silfur, eftir Þormóð Jónsson
Fölnuð lauf og lifandi tré, eftir sr. Friðrik A. Friðriksson
Þjú ljóð, eftir Arnþór Árnason
Um bygginar á Húsavík 1880-1905, eftir Ingólf Helgason
Leiðrétting