1968

Árbók Þingeyinga 1968
XI. árg
Ritstjóri Bjartmar Guðmundsson og Sigurjón Jóhannesson

Efnisyfirlit:

Við Hraunsrétt (ljóð), eftir Heiðrek Guðmundsson
Kristján Jónsson, skáld, eftir Karl Kristjánsson
Mótun landslags í Þingeyjarsýslu, eftir Þorgeir Jakobsson
Við sjúkrahúsið (ljóð), eftir Jóhannes Guðmundsson
Nokkrar stökur, eftir Jóhannes Guðmundsson
Sigurður Kristjánsson, Leirhöfn, eftir Stefán Kr. Vigfússon
Í fáum orðum sagt: Þorlákur og Herdís
Elísabet og Elísabet (þjóðsaga), eftir Jakobínu Sigurðardóttir
Ísland (Afmælisljóð 1. desember), eftir Jónas A. Helgason
Gengið í gamlar slóðir, eftir Þóri Friðgeirsson
Gráðostagerðin, eftir Sigtrygg Hallgrímsson
Lugtarróðrarnir, eftir Einar Sörensson
Heimsókn forsetahjónanna
Páll G. Jónsson í Garði, eftir Bjartmar Guðmundsson
Um Flateyjardalsheiði, eftir Pál G. Jónsson
Bóndinn í Garði, eftir Benedikt Baldvinsson
Kirkjan í starfi, eftir síra Sigurð Guðmundsson
Um sýslumörk, eftir Björn Haraldsson
Fáein orð enn um sýslumörkin, eftir Jóhann Skaptason
Fréttir úr héraði
Frá stofnunum sýslunnar
Ofvöxtur á Íslandskorti, eftir Bjartmar Guðmundsson