Fréttir

Handverk úr héraði

Framtíð Skjálfanda, verndun og nýting

Heimsóknir í Hvamm

OPNUN MYNDLISARSÝNING BARNANNA

GLEÐILEGT SUMAR

VINNUSTOFA Í GRISJUN Í SAFNAHÚSINU

Refilsaumuðu klæðin - Kynning í Grenjaðarstaðarkirkju mánudaginn 22. apríl kl. 20:00

Frábær laugardagur í Safnahúsinu!

Bátarnir sex á útisvæði Safnahússins á Húsavík

Bátar í safnkosti Sjóminjasafns Þingeyinga, undir rekstri Menningarmiðstöðvar Þingeyinga (MMÞ), eru þrettán talsins. Sjö þeirra eru hýstir innandyra á sýningu Sjóminjasafnsins til áframhaldandi varðveislu og teljast allir heilir, en sex þeirra standa á útisvæði stofnunarinnar við Safnahúsið á Húsavík og eru í dag í svo slæmu ásigkomulagi að þeir teljast ónýtir og eru þar að auki hættulegir bæði umhverfi og gestum safnsins.

Hólmfríður Bjartmardóttir og Oddný E. Magnúsdóttir - OPNUN 6. APRÍL KL. 14