Árbók Þingeyinga
Árbók Þingeyinga er útbreiddasta átthagarit á Íslandi og hefur komið út árlega frá 1958. Í ritinu eru birtar fróðlegar og skemmtilegar greinar af margvíslegum toga er tengjast sýslunum tveimur á einn eða annan hátt, en þar að auki sögur, ljóð og annálar. Árbók Þingeyinga er ómetanlega heimild um líf og störf fólks í Þingeyjarsýslum og er markmiðið með útgáfunni er að fræða og skemmta, ungum sem öldnum.
Jóhann Skaptason, þáverandi sýslumaður Þingeyinga, var upphafsmaður að útgáfu Árbókarinnar. Þingeyjarsýslur tvær og Húsavíkurkaupstaður stóðu upphaflega sameiginlega að útgáfu hennar.
"Framtíð [Árbókarinnar] er ykkur falin, Þingeyingar. Hún veltur á því, að þið veitið ritinu góðar viðtökur og blásið í það lífsanda áhuga og vitsmuna."
Húsavík, 21. febrúar 1959 - Jóhann Skaptason
GERAST ÁSKRIFANDIKAUPA ÁRBÓKINA
Með því að smella á einhverja forsíðu einhverrar Árbókar hér fyrir neðan er hægt að skoða efnisyfirlit viðkomandi bókar.
1958 (uppseld)
|
1959
|
1960
|
1961
|
1962
|
1963
|
1964
|
1965
|
1966
|
1967
|
1968 (uppseld)
|
1969 (uppseld)
|
1970 (uppseld)
|
1971 (uppseld)
|
1972
|
1973 (uppseld)
|
1974 (uppseld)
|
1975
|
1976
|
1977
|
1978
|
1979
|
1980
|
1981
|
1982
|
1983
|
1984
|
1985
|
1986
|
1987
|
1988
|
1989
|
1990
|
1991
|
1992
|
1993
|
1994
|
1995
|
1996
|
1997
|
1998
|
1999
|
2000
|
2001
|
2002
|
2003
|
2004
|
2005
|
2006
|
2007
|
2008
|
2009
|
2010
|
2011
|
2012
|
2013
|
2014
|
2015
|
2016
|
2017
|
2018
|
2019
|
2020
|
2021
|
2022
|