Publication
Árbók 1981
Tuesday, 01 September 1981 00:00

Árbók 1981Árbók Þingeyinga 1981
XXV. árg
Ritstjórar: Arnljótur Sigurjónsson, Finnur Kristjánsson og Sigurður Gizurarson

Efnisyfirlit:


Grenitréð, eftir Heiðrek Guðmundsson
Minni Þingeyjarsýslu, eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli
Undir þöndum seglum, eftir Börk Arnviðarson
Fjárrekstur um fjöll snemma einmánaðar 1893, eftir Hólmstein Helgason
Húsbóndinn í neðra er á hrosshófum, eftir Jón Sigurgeirsson frá Helluvaði
Hulda skáldkona, eftir Kristínu Lindu Jónsdóttur, Hjarðarholti
Til Huldu skáldkonu, eftir Þórð Jónsson, Laufahlíð
Afmælisvísur, Arnór Sigmundsson, frá Árbót
Gengið á Rauðanúp, Jóhann Skaptason
Sumarnótt undir Lokabjargi, eftir Eggert Ólafsson, Laxárdal
Um Margréti Halldórsdóttur og skáldskap hennar, eftir Sólveigu Indriðadóttur, Syðri-Brekkum
Sveitin þar sem bæjarlækinn vantar, eftir Sigurð Jónsson, Garði
Þrjú ár, eftir Þormóð Jónsson, Húsavík
Heiðin, Sigríður Schiöth skráði
Inni á öræfum Íslands, eftir Eirík St. Sigurðsson, Sandhaugum
Gullvegur skal hann heita, eftir Glúm Hólmgeirsson
Bernsku-minningarbort frá 1906, eftir Þórð Jónsson, Laufahlíð
Heysókn á Flateyjardalsheiði 1919, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Mæðiveikin var mikil plága, eftir Kristján Jóhannesson, Klambraseli
Nú fáum við gesti að hafi, eftir Finn Kristjánsson, Húsavík
Vígsluljóð Svalbarðseyrarbryggju 1950, eftir Jón Bjarnason frá Garðsvík
Séra Friðrik A. Friðriksson, séra Björn H. Jónsson
Bjartmar Guðmundsson, Sigurjón Jóhannesson
Þáttur krikjunnar er mikilsverður, eftir sr. Sigurð Guðmundsson
Smælki, Finnur Kristjánsson tók saman
Fréttir úr héraði:
    Suður-Þingeyjarsýsla
    Norður-Þingeyjarsýsla
    Húsavík
Frá Safnahúsinu á Húsavík
Kröfluumbrotin 1975-1982, eftir Sigurvin Elíasson, Skinnastað

 
Árbók 1980
Monday, 01 September 1980 00:00

Árbók 1980Árbók Þingeyinga 1980
XXIV. árg
Ritstjórar: Arnljótur Sigurjónsson, Finnur Kristjánsson og Sigurður Gizurarson

Efnisyfirlit:

Jóhann Sigurjónsson, eftir Sigurlaugu Árnadóttur
Úr stríðinu, eftir Sigurpál Vilhjálmsson
Morgunn (saga), eftir Geir Kristjánsson
“Blessuð sértu sveitin mín…”, eftir séra Gunnar Árnason
Þegar ég var seytján ára, eftir Vilborgu Þórarinsdóttur
Rödd árinnar, eftir Finn Kristjánsson, Húsavík
Jóhann skáld Sigurjónsson (ljóð), eftir Elínu Vigfúsdóttur á Laxamýri
Bitur örlög, eftir Hólmstein Helgason, Raufarhöfn
Sporið, eftir Óskar Sigtryggsson, Reykjarhóli
Á einhverju verður maður að lifa, eftir Kristínu Þ. Jónasdóttur
Ávarp, eftir Sigurð Gizurarson sýslumann
Fyrir 60 árum, eftir Friðbjörgu Jónsdóttur, Sandfellshaga
Hugleiðing um Benedikt Jónsson frá Auðnum, eftir Steinunni Sigurðardóttur frá Grenjaðarstað
Ríma af Kölska og Kröflungum, eftir Starra í Garði
Úr sögu byggðar á Þeistareykjum, eftir Kristján Jóhannesson, Klambraseli
Hvar er leyningsbakki?, eftir Glúm Hólmgeirsson, Vallakoti
Vornótt í hörðum heimi, eftir Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi
Á heiðum uppi, eftir Björn karlsson, Hafrafellstungu
Sokka frá Núpi, eftir Kristján Jóhannesson, Klambraseli
Þá var heyjað á Dalsheiði, eftir Eggert Ólafsson, Laxárdal
Hvíldardagur – Helgidagur, eftir séra Sigurð Guðmundsson prófast
Aldraðir eiga heimtingu á að fá vinnu við sitt hæfi, eftir Sigurð Gunnarsson skólastjóra
Í vígðum reit, eftir Óskar Sigtryggsson, Reykjahóli
Á ferð í stórhríð, eftir Þórð Jónsson, Bláhvammi
Leiðrétting, eftir Hólmstein Helgason, Raufarhöfn
Síðustu skrefin, eftir Þórgný Guðmundsson, Sandi
Fréttir úr héraði:
    Suður-Þingeyjarsýsla
    Norður-Þingeyjarsýsla
    Húsavík
Frá Safnahúsinu á Húsavíkur
Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga á ári trésins, eftir Hólmfríði Pétursdóttur

 
Árbók 1979
Saturday, 01 September 1979 00:00

Árbók 1979Árbók Þingeyinga 1979
XXII. árg
Ritstjórar Arnljótur Sigurjónsson, Finnur Kristjánsson og Sigurður Gizurarson 

 

Efnisyfirlit:

Frá ritstjórn Árbókarinnar
Úr bókinni Punktar í mynd, eftir Kristján frá Djúpalæk
Um Nikulás Buch, ætt hans og uppruna, eftir Hrólf Ásvaldsson
Ávarp flutt í Ásbyrgi 29.júlí 1979, eftir Eggert Ólafsson
Kirkjan þín (sálmur og lag), eftir Ragnar Helgason
Bæjarlækurinn heima, eftir Finn Kristjánsson
Frjáls verzlun, eftir Guðmund Friðjónsson
Guðrún Þórðardóttir 100 ára, viðtal, skráð af Ástu Jónsdóttur
Dalabarnið, eftir Helgu Kristjánsdóttur frá Halldórsstöðum
Æskuljóð, eftir Völund Guðmundsson
Fjárskaðinn á Presthólum, eftir Kristbjörn Benjamínsson
Söngfélagið Vetrarblóm, eftir Sigríði Guðmundsdóttur Schiöth
Þistill 40 ára, eftir Árna Kristjánsson
Jóhannes Illugason, eftir Hólmstein Helgason
Þrjár gamlar þulur, eftir Björn Haraldsson
Óvænt jólagjöf, eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti
Kveðið til vina, eftir Alfreð Ásmundsson frá Hlíð
Gamlar minningar, eftir Kristján Benjamínsson
Mannlífið á Flateyjardal og Flateyjardalsheiði, eftir Helgu Arnheiði Erlingsdóttur
Fyrsta kaupstaðarferðin, eftir Gunnlaug Tryggva Gunnarsson
Ljóð, eftir Sigurbjörn Benediktsson frá Ártúni
Lengi getur vont versnað, eftir Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi
Kvöldskattur, eftir Jónidu Stefánsdóttur
Gamanmál, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Húsmæðraskóli Þingeyinga 50 ára, eftir Pál H. Jónsson
Kirkjuþáttur, eftir séra Sigurð Guðmundsson prófast

Fréttir úr héraði:
 Suður-Þingeyjarsýsla
 Norður-Þingeyjarsýsla
 Húsavík
Frá söfnum Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkur

 
Árbók 1978
Friday, 01 December 1978 00:00

Árbók 1978Árbók Þingeyinga 1978
XXI. árg
Ritstjórar Bjartmar Guðmundsson og Sigurjón Jóhannesson

 

Efnisyfirlit:

Karl Kristjánsson, fáein kveðjuorð
Þar dali þrýtur. Skáldin á Arnarvatni, eftir Jón Kr. Kristjánsson
Bóni prins, eftir Hólmstein Helgason
Ljóð, eftir Ásu Ketilsdóttur
Skógar í Þingeyjarsýslu 1910, eftir Stefán Kristjánsson, skógarvörð
Kóróna íslenskrar bókagerðar, eftir Pál H. Jónsson
Minningar Þórarins Stefánssonar, Húsavík
Stofnlög Kaupfélags Þingeyinga, eftir Helga Skúla Kjartansson
Blöndalshús, eftir Friðþjóf Pálsson
Þingeyingurinn sem byggðin gleymdi, eftir Guðrúnu Jakobsdóttur
Leikur að rími og stökur, eftir Pál H. Jónsson
Á sextugsafmæli Sveins Þórarinssonar listmálara, eftir Þórodd Guðmundsson
“Ég hef aldrei séð neitt eins stórfenglegt”, eftir Brynjúlf Sigurðsson
Minningar frá Möðruvallaskóla, eftir Jón Jónsson, Þveræing
Litla sundlaugin í fjörunni, eftir Grím Bjarnason frá Vallholti
Bökunarpotturinn á Víkingavatni og fl., eftir Svanhvíti Ingvarsdóttur
Þingdalur, eftir Pál H. Jónsson
Þrjár gamlar þulur, eftir Svanhvíti Ingvarsdóttur
Fyrstu kveðjuræður séra Sveins Víkings, eftir Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi
Fóðurbirgðaskoðun í Reykdælahreppi 8.-22. marz 1910, eftir Glúm Hólmgeirsson
Hafralækjarskóli, eftir Sigmar Ólafsson
Kristin kirkja. – Þjóðkirkjan, eftir Séra Sigurð Guðmundsson, prófast
Hannyrðasýning Halldóru á Staðarhóli, eftir Svanhvíti Ingvarsdóttur
Um Halta-Pál, eftir Indriða Indriðason
Frá stofnunum Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkur 1978

 
Árbók 1977
Thursday, 01 September 1977 00:00

Árbók 1977Árbók Þingeyinga 1977
XX. árg
Ritstjórar Bjartmar Guðmundsson og Sigurjón Jóhannesson

 

 

Efnisyfirlit:

Hraunsrétt í Aðaldal, eftir Kristján Jóhannesson
Vormorgun á Húsavík (kvæði), eftir Kristján Karlsson
Óhræsið, eftir Glúm Hólmgeirsson
Gamanmál, eftir Sigvalda Gunnarsson
Þættir úr sögu Mývatnssveitar 1850-1900, eftir Jón Gauta Pétursson
“Þarna fórstu laglega út úr því”, eftir Friðbjörgu Jónsdóttur
Vokvöld við Rauðanúp, eftir Stefán Kr. Vigfússon
Gróður í Suður-Þingeyjarsýslu, eftir Helga Jónasson
Hundafárið, eftir Þórólf Jónsson
Ljóð, eftir Söru Karlsdóttur
Gömul skýrsla, eftir Hálfdan Björnsson
Þingeyskt mont, eftir Starra í Garði
Hraunkot (kvæði), eftir Kristínu Kjartansdóttur
Víknafjöll, eftir Hlöðver Hlöðversson
Horft til baka, eftir Glúm Hólmgeirsson
Kolagerð, eftir Hálfdan Björnsson
Skólavist á Ljósavatni 1914, eftir Kristínu Kjartansdóttur
Líkræða, eftir sr. Svein Víking
Kirkjuþáttur, eftir sr. Sigurð Guðmundsson
Það er í frásögur færandi, eftir Bjartmar Guðmundsson
Frá stofnun sýslunnar
Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga 1958-1977

 
«StartPrev12345678910NextEnd»

Page 9 of 11
 
Banner
Banner
Banner
Banner