Publication
Árbók Þingeyinga 2018
Tuesday, 29 October 2019 13:58

Árbók Þingeyinga 2018Árbók 2018Árbók Þingeyinga 2018 er komin út. Bókin er hentug jólagjöf fyrir Þingeyinga og aðra áhugasama um sögu og menningu héraðsins. Með þessari bók eru komnir út 61árgangar af Árbók Þingeyinga. Efnið í þessum 61. árgangi er fjölbreytt að vanda.

Bókin kostar kr. 4.900 og það er hægt að kaupa í Safnahúsinu á Húsavík eða panta í síma 464-1860 og fá hana senda heim.

Smelltu á kápuna til að sjá efnisyfirlit bókarinnar.

 
Árbók 2018
Tuesday, 29 October 2019 00:00

Árbók Þingeyinga 2018
LXI árg.
Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Árbók Þingeyinga 2018Forsíðumynd: Hvalaskoðunarbátar í Húsavíkurhöfn

Myndina tók Gaukur Hjartarson

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall.
Ósk Helgadóttir: Verkakvennafélagið Von.
Kári Arnórsson: Lífið á Stangarbakkanum.
Björn Ingólfsson:  Orðhagur vísnasmiður.
Pétur Jónsson: Yljað sumbl á Glansara - Nokkrar vísur Péturs í Reynihlíð.
Bergljót Hallgrímsdóttir og Baldur Jónsson: "Ólánið það eltir mig, út og suður um allan geim".
Jónas Sigurðsson: Á Kárahnjúkum.
Kristín Kristjánsdóttir: Sagnakvöld síðasta vetrardag 2009.
Sara Hólm:  Oddný G. Guðmundsdóttir - Æviágrip.
Yngvi M. Gunnarsson:  Gömul ferðasaga úr Bárðardal.

Fréttir úr héraði
Anna Karen Úlfarsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur
Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur
Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit
Birkir Fanndal Haraldsson: Skútustaðahreppur
Aðalsteinn J. Halldórsson: Tjörneshreppur
Helena Eydís Ingólfsdóttir: Norðurþing
Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur
Heiðrún Óladóttir: Langanesbyggð
Harmonikkufélag Þingeyinga 2018


Eftirmæli um látna Þingeyinga

 
Árbók 2017
Wednesday, 07 November 2018 00:00

Árbók Þingeyinga 2017
LX árg.
Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Árbók Þingeyinga 2017Forsíðumynd: Sandsteinsklöpp í misgengi við Hrossadal

Myndina tók Birkir Fanndal Haraldsson

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall.
Kristín Aðalsteinsdóttir: Viðtal við Þórarinn Þórarinsson í Kílakoti.
Snæbjörn Ragnarsson: Skálmaldarkvæði af fjórum plötum hljómsveitarinnar.
Konráð Erlendsson:  Í Kinninni.
Björn Ingólfsson: Hótel Brúarlundur - Náttúruparadís með aðdráttarafl.
Kári Arnórsson: Húsavík um 1940 - Útvarpserindi flutt 1972.
Egill Gústafsson: Minni kvenna - flutt á þorrablóti eldri borgara í Hveragerði.
Hermann Gunnar Jónsson: Fjárskiptin í vestanverðum Bárðardal 1946

Fréttir úr héraði
Guðfinna Steingrímsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur
Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur
Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit
Birkir Fanndal Haraldsson: Skútustaðahreppur
Kristján Kárason: Tjörneshreppur
Helena Eydís Ingólfsdóttir: Norðurþing
Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir: Langanesbyggð
Eftirmæli um látna Þingeyinga

 
Árbók Þingeyinga 2016
Thursday, 07 December 2017 15:10

Árbók Þingeyinga 2016

Árbók Þingeyinga 2016Árbók Þingeyinga 2016 er komin og er eins og ávallt full af skemmtilegu efni frá Þingeyingum og um Þingeyinga. Þar má í ár m.a. finna greinar um Látra-Björgu, hvalasögu, mjólkurflutninga í Hálshreppi, för í Herðubreiðarlindir 1938 og margt margt fleira.

Fullkomin jólagjöf fyrir Þingeyinga og aðra áhugasama um sögu og menningu héraðsins.

Bókin kostar 4.500 kr. Hana er hægt að kaupa í Safnahúsinu á Húsavík eða panta í síma 464-1860 og fá hana senda.

 
Árbók 2016
Thursday, 07 December 2017 00:00

Árbók Þingeyinga 2016
LIX árg.
Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Árbók Þingeyinga 2016Forsíðumynd: Minnisvarði um Látra Björgu sem stendur við Útgerðarminjasafnið á Grenivík

Myndina tók Björn Ingólfsson

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall.
Konráð Erlendsson:För í Herðubreiðarlindir 1938
Jón F. Sigurðsson: Mjólkurflutningar í Hálshreppi 1943 til 1975.
Björn Ingólfsson:  Látra-Björg.
Már Viðar Másson: Þverárkirkja í Laxárdal lagfærð 2011-2016.
Eggert Ólafsson: Síðasta hvalsagan.
Jóhanna Björnsdóttir: Ávarp til Aðalbjargar Albertsdóttur í Rauðuskriðu á sjötugsafmæli hennar.

Fréttir úr héraði
Guðfinna Steingrímsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur
Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur
Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit
Birkir Fanndal Haraldsson: Skútustaðahreppur
Kristján Kárason: Tjörneshreppur
Helena Eydís Ingólfsdóttir: Norðurþing
Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur
Gréta Bergrún Jóhannesdóttir: Langanesbyggð
Eftirmæli um látna Þingeyinga

 
«StartPrev12345678910NextEnd»

Page 1 of 11
 
Banner
Banner
Banner
Banner