Forsíða Forsíða Sýningar framundan
Á döfinni
Miðvikudagur, 22. ágúst 2012 12:14

The love of Iceland in Ameríka - Íslendingar í Ameríku

Myndina tók Linda Ásdísardóttir á fyrirlestri Sunnu á Eyrarbakka.Föstudaginn 24. ágúst kl. 17:00 mun Sunna Pam Furstenau halda fyrirlestur í Safnahúsinu á Húsavík. Sunna Pam er fulltrúi Þjóðræknifélags íslendinga í Ameríku og starfar að rannsóknum á landnámi og sögu íslendinga í vesturheimi. Hún er á fyrirlestrarferðalagi um Ísland og flytur erindið á 12 stöðum. Fyrirlesturinn byggir á myndasýningu með 400 myndum sem Sunna Pam gæðir lífi með tengdum frásögnum.

Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir.

 
Miðvikudagur, 06. júní 2012 00:00

Í austur

 
Föstudagur, 01. júní 2012 00:00

Laugardaginn 2. júní 2012 mun ljósmyndaklúbbnum Norðurljósum opna sína fyrstu ljósmyndasýningu í sýningarsalnum á 3. hæð Safnahússins. Á sýningunni má sjá 51 mynd eftir 26 félaga úr klúbbnum.

 
Fimmtudagur, 03. maí 2012 08:45

Þann 5. maí mun Sr. Sighvatur Karlsson opna málverkasýningu á efstu hæðinni  í Safnahúsinu. Sýningin heitir 25+ í tilefni af 25 ára starfsafmæli Sighvats og verður þetta fyrsta einkasýning hans. Sýningin mun standa til föstudagsins 11. maí og verður opin daglega frá 15:00 til 18:00.

 
Miðvikudagur, 02. maí 2012 12:29

Sýningin Medio sem er sýning á mosaikverkum hefst kl. 14:00 miðvikudaginn 2. maí. í sýningarrými á jarðhæð í Safnahúsinu. Sýningin mun standa til 4. maí og verður opin frá 11.00-17:00.

List án landamæraSýningin sett upp

Sýnendur eru notendur Miðjunnar og munu þau sýna mosaikverk sem þau hafa unnið í mars og apríl.

Verið velkomin.

 
«FyrstaFyrri12345678910NæstaSíðasta»

Síða 10 af 14
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing