Safni 2008
Þriðjudagur, 09. nóvember 2010 00:00

Safni 2008

Í þessu fréttablaði er sagt frá stofnun Menningarmiðstöðvar Þingeyinga þann 14.maí 2007. Önnur mál sem fjallað er um eru m.a. skjalaskráningarverkefni í samvinnu við Þjóðskjalasafn Íslands, Þingeyskur sögugrunnur, gjöf Sigurðar Péturs Björnssonar. Í blaðinu eru kveðjuorð til tveggja manna sem féllu frá á árinu 2007. Haraldur Karlsson, sem lést þan 10.nóvember 2007, vann lengi við Grenjaðarstað við grjót- og torfhleðslu. Sigurður Pétur Björnsson, sem lést þann 13.nóvember 2007, var mikill velunnari Safnahússins. Hann ánafnaði safninu húsið að Garðarsbraut 17 ásamt innbúinu og filmusafni sínu.  

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing