Safni 2009
Miðvikudagur, 10. nóvember 2010 00:00

Safni 2009

Í þessu fréttablaði er fyrsta heila starfsár Menningarmiðstöðvar Þingeyinga (MMÞ) rakið. Sagt er frá starfslokum Guðna Halldórssonar sem forstöðumanns MMÞ og ráðningu Sigurjóns Baldurs Hafsteinssonar í hans stað. Í blaðinu er m.a. umfjöllun um fimmtugsafmæli Héraðsskjalasafns Þingeyinga, frágang búslóðar Sigurðar Péturs Björnssonar, endurgerð á svokölluðu "Pósthúsi" á Grenjaðarstað, Þingeyskan sögugrunn o.fl. 

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing