Miðvikudagur, 28. apríl 2010 12:28 |
Menningarmiðstöðin stendur fyrir öflugri útgáfustarfsemi. Stofnunin sér um útgáfu Árbókar Þingeyinga sem er útbreiddasa átthagarit á Íslandi og hefur verið gefið út á hverju ári síðan 1958. Þar að auki er gefinn út Safni sem er ársrit Menningarmiðstöðvar Þingeyinga þar sem greint er frá starfi stofnunarinnar á árinu.
Að auki kemur Menningarmiðstöðin að útgáfu ýmissa annarra bóka og ritraða með beinum eða óbeinum hætti.
|