Grýtubakkahreppur
Grýtubakkahreppur er sveitarfélag við austanverðan Eyjafjörð. Það nær frá Víkurskarði norður alla Látraströnd en byggð er mest í kringum Höfða og þar er sjávarþorpið Grenivík. Yfir Grenivík gnæfir fjallið Kaldbakur.
Grýtubakkahreppur tilheyrir Suður-Þingeyjarsýslu fremur en Eyjafjarðarsýslu samkvæmt hefðbundinni sýsluskiptingu landsins.

|

|
 |
Bréfabækur
|
Forðagæslu-
bækur
|
Gjörðabækur
|
 |
 |
 |
Hreppsbækur |
Sátta- og
Dómabækur
|
Skýrslubækur
|
 |
 |
 |
Sveitarbækur |
Sveitargjalda-
bækur
|
Úttektabækur |
|