Velkomin á skjalavef Héraðsskjalasafns Þingeyinga.
Samkvæmt lögum nr 44/2014 skulu opinber skjalasöfn vinna að því að gera mikilvæg skjöl aðgengileg almenningi, s.s. á vef sínum eða með öðrum hætti. Með þessum miðlunarvef er unnið að því markmiði. Verkefnið er styrkt af Þjóðskjalasafni Íslands.
Hér er hægt að nálgast stafræn afrit af safnkostinum. Heimilt er að nota skjölin, prenta út eða hlaða þeim niður og ber þá að geta uppruna þeirra með því að nota upplýsingar úr reitnum "Tilvísun" við hlið forsíðu bókar eða blaðs.

|

|

|

|
Bækur
hreppanna
|
Bækur
sýslunefnda og
sýslumanns
|
Sveitablöð
|
Ýmis skjöl
|
|