Thursday, 12 November 2020 00:00 |
Árbók Þingeyinga 2019 LXII árg. Ritstjóri: Björn Ingólfsson
Forsíðumynd: Samþætting, verk á sýningu Guðmundar Arnar Benediktssonar
"Heimildarlaus notkun bönnuð" á Kópaskeri sumarið 2018.
Myndina tók Guðmundur Örn Benediktsson
Efnisyfirlit:
Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall. Indriði Ketilsson: Horfnir heyvinnuhættir. Fyrri hluti. Davíð Herbertsson: Skinnaverkunin í Hrísgerði. Harpa Hólmgeirsdóttir: Þrjú desemberljóð. Sigurlaug Dagsdóttir: "Þessi kanna er full af minningum". Björn Ingólfsson: Síðasti bóndinn í Keflavík. Erla Njálsdóttir: Bernskuminning. Smári Steingrímsson Slater: Jarðýtumaraþon 1968. Sveinn Sigurbjörnsson: Þorvaldur Svanberg Gíslason. Sverrir Haraldsson: Tjörnin á Laugum - Litið yfir meira en öld. Jón Hjaltason: Einar í Nesi, hrappur eða sómamaður?
Fréttir úr héraði Anna Karen Úlfarsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit Birkir Fanndal Haraldsson: Skútustaðahreppur Aðalsteinn J. Halldórsson: Tjörneshreppur Helena Eydís Ingólfsdóttir: Norðurþing Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur Heiðrún Óladóttir: Langanesbyggð
Eftirmæli um látna Þingeyinga 2019
|