Þriðjudagur, 29. október 2019 00:00 |
Árbók Þingeyinga 2018 LXI árg. Ritstjóri: Björn Ingólfsson
Forsíðumynd: Hvalaskoðunarbátar í Húsavíkurhöfn
Myndina tók Gaukur Hjartarson
Efnisyfirlit:
Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall. Ósk Helgadóttir: Verkakvennafélagið Von. Kári Arnórsson: Lífið á Stangarbakkanum. Björn Ingólfsson: Orðhagur vísnasmiður. Pétur Jónsson: Yljað sumbl á Glansara - Nokkrar vísur Péturs í Reynihlíð. Bergljót Hallgrímsdóttir og Baldur Jónsson: "Ólánið það eltir mig, út og suður um allan geim". Jónas Sigurðsson: Á Kárahnjúkum. Kristín Kristjánsdóttir: Sagnakvöld síðasta vetrardag 2009. Sara Hólm: Oddný G. Guðmundsdóttir - Æviágrip. Yngvi M. Gunnarsson: Gömul ferðasaga úr Bárðardal.
Fréttir úr héraði Anna Karen Úlfarsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit Birkir Fanndal Haraldsson: Skútustaðahreppur Aðalsteinn J. Halldórsson: Tjörneshreppur Helena Eydís Ingólfsdóttir: Norðurþing Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur Heiðrún Óladóttir: Langanesbyggð Harmonikkufélag Þingeyinga 2018
Eftirmæli um látna Þingeyinga
|