Forsíða

Starfsemi

Auglýsing
Greiningarsýning
Miðvikudagur, 11. maí 2016 10:42

Greiningarsýning

Greiningarsýning á ljósmyndum úr Ljósmyndasafni Þingeyinga verður opnuð á efstu hæð Safnahússins fimmtudaginn 12. maí 2016 kl. 17:00. Á sýningunni eru ljósmyndir frá ýmsum ljósmyndurum og frá ýmsum tímabilum.

 

Hraunsrétt 1952

 

Sýningin verður opin alla virka daga frá 10:00 til 16:00 í maí

og alla daga vikunnar frá 10:00 til 18:00 út júní.

Aðgangur er ókeypis.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing