Forsíða Útgáfa
Útgáfa
Þriðjudagur, 16. desember 2014 14:16

Útgáfa

Árbók Þingeyinga hefur komið út á vegum Safnahússins á Húsavík og síðar Menningarmiðstöðvar Þingeyinga síðan 1958. Einnig gefur Menningarmiðstöðin út Safna sem er fréttablað MMÞ. Í blaðinu er hverju starfsári gert skil í máli og myndum.

MMÞ hefur líka komið að útgáfu annars efnis sem má finna í valmyndinni hér til hliðar.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing