Árbók Þingeying
Tuesday, 16 December 2014 14:16

Árbók Þingeyinga 2013

Árbók Þingeyinga 2013Árbók Þingeyinga 2013 er komin og er eins og ávallt full af skemmtilegu efni frá Þingeyingum og um Þingeyinga. Þar má í ár m.a. finna greinar um Húsavíkurdeild Kommúnistaflokks Íslands, skotárás á Skjálfanda fyrir 70 árum, Þingeyska vísnakvartettinn og margt margt fleira.

Fullkomin jólagjöf fyrir Þingeyinga og aðra áhugasama um sögu og menningu héraðsins.

Bókin kostar 4.000 kr. Hana er hægt að kaupa í Safnahúsinu á Húsavík eða panta í síma 464-1860 og fá hana senda. Einnig er bókin seld í Bókaverslun Þórarins Stefánssonar á Húsavík

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner