Árbók 2013
Tuesday, 16 December 2014 00:00

Árbók Þingeyinga 2013Árbók Þingeyinga 2013
LVI árg.
Ritstjóri: Björn Ingólfsson

Forsíðumynd: Tekin af Birni Ingólfssyni af Kasthvammi og Árhvammi í Laxárdal.

Efnisyfirlit:

Björn Ingólfsson: Ritstjóraspjall.
Jón Benediktsson: Vinnuhjúareikningar Sigtryggs í Kasthvammi.
Aðalgeir Aðalsteinsson: Minnisstæð ferð.
Erlingur Sigurðarson:  Í efstu leit.
Björn Ingólfsson: Snjóbílasaga.
Halldór Stefánsson: Á Kaðalstöðum í fjörðum.
Guðrún Sædís Harðardóttir: Húsmæðraskóli Þingeyinga á Laugum.
Flosi Þorgeirsson: Húsavíkurdeild Kommúnistaflokks Íslands 1930-1935
Guðni Halldórsson: Skotárás á Skjálfanda fyrir 70 árum.
Björn Ingólfsson: Matarbók frá Fjalli.
Stefán Yngvi Finnbogason: Þingeyski vísnakvartettinn
Gunnar Árnason frá Skútustöðum: Sveitin mín.
Ketill Indriðason:
Úr sagnakistunni

Fréttir úr héraði
Eftirmæli um látna Þingeyinga 2013

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner