Forsíða Home Upcoming exhibitions Dagskrá á Mærudögum 2014
Dagskrá á Mærudögum 2014
Wednesday, 23 July 2014 08:45

Dagskrá á Mærudögum 2014

Safnahúsið á Húsavík

Sjóminjasafn – byggðasafn – safnbúð – leikherbergi - kaffihorn.

Sérsýningar:

  • Aldar afmælissýning HSÞ HSÞ

Síðustu sýningardagar

 

 

 

 

 

  • Hughrif Hughrif

Ljósmyndasýning Halldóru Kristínar Bjarnadóttur

 

 

 

  • „Snertið ekki jörðina – leikir 10 ára barna“ Ekki snerta jörðina

Farandsýning frá Þjóðminjasafni Íslands

 

 

 

  • „Sveitin mín Laxárdalur“ Sveitin mín Laxárdalur

Skyggnimyndasýning Sigurðar Péturs Björnssonar (Silla) þar sem hann fjallar um Laxárdal fram til ársins 1994.

 

 

Enginn aðgangseyrir að sérsýningum.

Opið alla daga 10-18

 


 

 

Þverá í Laxárdal

Gamli bærinn á Þverá  verður opinn almenningi, 25. og 26. júlí frá 13-17.Þverá í Laxárdal

Þverárbærinn er hluti af húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. Bærinn var reistur á seinni hluta nítjándu aldar. Þar er margt hugvitsamlega gert, t.d. er lækur leiddur gegnum brunnhús innst í bænum svo að að heppileg kæling fengist til geymslu á matvælum.

 

 

 

 


Byggðasafn Norður-Þingeyinga á Snartarstöðum

Fallegt safn með sérstakri áherslu á handverk.

Safnkaffi – barnahorn

Opið 13-17 alla daga

 

 

 

 

 


 

 

 

Byggðasafn Suður-Þingeyinga á Grenjaðarstað

Upplifðu gamla bændasamfélagið í einstökum torfbæ.

Heitt á könnunni

Opið alla daga 10-18

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner