Safni 2010
Fimmtudagur, 11. nóvember 2010 00:00

Safni er fréttablað Menningarmiðstöðvar Þingeyinga þar sem hverju starfsári er gert skil í máli og myndum. Safni er ókeypis hefur komið óslitið út síðan 1981.


 

Safni 2010

Í þessu fréttablaði eru raktar þær breytingar sem hafa orðið á skipulagi í Safnahúsinu og þær breytingar sem var verið að skipuleggja á sýningum í húsinu. Fjallað er um nýja grunnsýningu sem ráðgert var að opna á vordögum 2010. Í blaðinu eru einnig einstakar myndir frá Þverá í Laxárdal sem flestar voru teknar 1945 þegar fyrsti bíllinn kom í hlaðið á bænum.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing