Forsíða MMÞ Náttúrugripasafn
Náttúrugripasafn Þingeyinga
Fimmtudagur, 03. maí 2012 10:32

Náttúrugripasafn Þingeyinga

Jurtasafn Helga JónassonarStofndagur safnsins er 6. apríl. Þann dag samþykkti bæjarstórn Húsavíkur aðild og eignarhlut, en málið hafði verið í undirbúingi í talsverðan tíma.  Markmið safnsins er að eignast sem fjölbreytilegast safn íslenskra náttúrugripa. Safnið er sýningarsafn og skal vera þannig uppsett að það stuðli að aukinni kynningu á íslenskri náttúru og náttúruvísindum almennt. Sértök áhersla skal lögð á að kynna náttúrugripi og náttúrufræðileg atriði úr Þingeyjarsýslum.

 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing