Miðvikudagur, 01. september 1999 00:00 |
Árbók Þingeyinga 2010 LIII árg Ritstjóri: Björn Ingólfsson
Forsíðumynd: Björn Ingólfsson
Efnisyfirlit:
Björn Ingólfsson: Ritstjóraspjall Sif Jóhannesdóttir og Fanney Kristjánsdóttir: Skálar á Langanesi Birna Friðriksdóttir: Ræða Friðrik Steingrímsson: Vögguvísa og Nýárssálmur Sunnefa Völundardóttir: Þverá í Laxárdal Sigurjón Baldur Hafsteinsson: "Krókódílar kommana eta kann ég eldið vel að meta" Ingi Steinar Gunnlaugsson: Ástarpungur einn var þar Þorsteinn Jónsson: Sjóferð 9. Apríl 1963 Arnþrúður Dagsdóttir: Ég læt myndina koma, vaxa eins og blóm Jónas Helgason: Bréf til frænku Helgi Jónasson: Fléttað úr tágum Óttar Einarsson: Ágúst Pálsson arkitekt Fréttir úr héraði Eftirmæli um látna Þingeyinga 2010
|