Höfundaskrá - R
Föstudagur, 02. september 2011 11:29

Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga 1958-2007

Höfundur Grein Árgangur Bls.
Ragnar Árnason Meint helgidagabrot í Lásgerði 1875 2003 43
Ragnar Helgason Kirkjan þín (sálmur og lag) 1979 24
Ragnar Þór Kjartansson Á Hólsfjöllum gat lífsbaráttan verið hörð 1991 63
Ragnheiður Sigurðardóttir Grenjaðarstaðarbær 1975 26
Ritstjóri Leiðréttingar við Árbók Þingeyinga 1997 1998 165
  Stiklur úr sögu Kaupfélags Þingeyinga 1999 150
  Leiðréttingar við Árbók Þingeyinga 1999 2000 77
  Lítil bót við bók 2000 105
  Leiðréttingar við Árbók Þingeyinga 2003 2004 136
  Ritstjórnarmaður kvaddur 2005 5
  Höfðhverfingar, Keldhverfingar og katólski presturinn – Um bréf Péturs amtmanns 1868 2006 53
  Nokkur nöfn í Þingeyjarsýslum 2006 63
  Leiðrétting við Árbók Þingeyinga 2006 2007 116
  Í fáum orðum sagt 1958 92
  Baldvin Friðlaugsson 1959 61
  Í fáum orðum sagt 1959 77
  Leiðréttingar 1960 215
  Í fáum orðum sagt, (eftir ýmsum heimildum) 1961 140
  Leiðréttingar 1961 248
  Í fáum orðum sagt, eftir ýmsum heimildum 1962 66
  Leiðrétting og athugasemdir 1962 188
  Í fáum orðum sagt, eftir dreifðum heimildum 1963 214
  Leiðréttingar 1964 60
  Af blöðum Konráðs Vilhjálmssonar 1964 85
  Í fáum orðum sagt, eftir dreifðum heimildum 1964 174
  Ný ljóðabók 1965 24
  Úr handraða Arnþórs frá Garði 1965 32
  Hafa skal það, sem sannast reynist 1965 127
  Að leiðarlokum, ljóð eftir Valtý 1966 42
  Í fáum orðum sagt 1966 121
  Glaður og ókvíðinn 1966 131
  Fjórir smáþættir 1966 135
  Nauðsynlegar leiðréttingar 1966 138
  Sveitarstjórnir í Þingeyjarsýslum og Húsavíkurkaupstað 1966 221
  Fjórir smáþættir 1967 142
  Í fáum orðum sagt 1967 152
  Í fáum orðum sagt: Þorlákur og Herdís 1968 48
  Heimsókn forsetahjónanna 1968 94
  Í fáum orðum sagt 1970 76
  Leiðréttingar við Árbók 1969 1970 133
  Bréf Sveins Þórarinssonar 1972 40
  Framtöl Balvins Jónatanssonar 1972 65
  Af blöðum Björns á Víkingavatni 1972 76
  Í fáum orðum sagt 1972 105
  Leiðrétting og viðauki 1972 120
  Sjö Ameríkubréf 1972 123
  Leiðrétting 1972 153
  Fjögur sendibréf frá Stephani G. Stephanssyni 1973 109
  Dagskrá þjóðhátíðar Suður-Þingeyinga 1973 142
  Leiðréttingar 1974 65
  Bréf frá Agli Þorlákssyni til Jóhönnu Stefánsdóttur 1974 123
  Athugasemdir 1974 237
  „Eftir sumar stutt og stirt” (stökur) 1975 25
  Magnús Guðmundsson, Sandi 1975 133
  Viðtal við Hauk Harðarson bæjarstóra á Húsavík 1975 170
  Spjallað við Sigurð Hallmarsson um Pétur Gaut o.fl. 1976 74
  Í fáum orðum sagt 1976 125
  Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga 1958-1977 1977 217
  Karl Kristjánsson, fáein kveðjuorð 1978 5
  Minningar Þórarins Stefánssonar, Húsavík 1978 72
  Frá ritstjórn Árbókarinnar 1979 4
  Frá söfnum Suður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkur 1979 262
  Leiðréttingar 1982 188
  Leiðréttingar 1983 164
  Leiðrétting 1984 263
  Bókarfregn 1986 178
  Leiðréttingar 1986 180
  Leiðrétting 1987 190
  Athugasemdir (skýringar við mynd) 1988 204
  Fyrsta bifreið í Þingeyjarsýslu, úr bókinni Bifreiðar á Íslandi, útg. 1956 1989 44
  Þau rifja upp fyrstu kynni, eftir Pál og Lizzie Þórarinsson 1989 73
  Mynd frá fermingarmessu á Lundarbrekku 1989 1989 80
  Athugasemdir við síðasta hefti árbókarinnar 1991 182
  Frá Héraðssambandi Þingeyinga 1991 og 1992 1992 171
  Leiðrétting við Árbók 1993 1994 172
  Hringur Jóhannesson, listmálari,  minningarorð ritstjóra 1996 5
  Athugasemdir við síðustu Árbók 1996 140
  Athugasemdir við Árbók Þingeyinga 1996 1997 152
  Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga 1978-1997 1997 153
 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing