Höfundaskrá - E
Föstudagur, 02. september 2011 11:29

Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga 1958-2007

 

Höfundur Grein Árgangur Bls.
Eggert Ólafsson, Laxárdal Fjárræktarfélagið „Þistill” 1962 106
Ávarp flutt í Ásbyrgi 29.júlí 1979 1979 19
Þá var heyjað á Dalsheiði 1980 138
Sumarnótt undir Lokabjargi 1981 88
Flutt í Ásbyrgi 29.júlí 1979 2008 85
Síðasta hvalsagan 2016 85
Egill Áskelsson Kvæði 1965 52
Egill Jónasson Áhyggjuefni (ljóð) 1958 30
Einar Árnason Aldamótahátíð Suður-Þingeyinga að Ljósavatni 21. júní 1901 1961 47
Einar Georg Einarsson Hugsað til Nóra 2000 89
Ljóð 1962 50
Einar Karl Sigvaldason Ljóð 1961 59
Einar Kristjánsson, Hermundarfelli Minni Þingeyjarsýslu 1981 7
Hugsað til Hólsfjalla 1984 89
Ræða á niðjamóti 1994 51
Einar Njálsson Leikfélag Húsavíkur á danskri grund 1975 157
Einar Sörensson Konungsríkið og kotið – Minningar frá Saltvíkurárunum 2002 56
Lugtarróðrarnir 1968 88
Um hugskeyti, spilalagnir og drauma 1970 90
Einar Vilhjálmsson Sögur af Hólmsteini Helgasyni og Friðmundi Jóhannessyni 1996 121
Eiríkur St. Sigurðsson, Sandhaugum Inni á öræfum Íslands 1981 128
Elín Eggertsdóttir Hollur er heimafenginn baggi 1986 73
Elín Guðjónsdóttir Sigurgeir frá Skógarseli 1992 106
Elín Ósk Hreiðarsdóttir Þögnin rofin 2008 5
Fornir garðar í Kelduhverfi 2011 66
Elín Vigfúsdóttir á Laxamýri Látra-Björg (ríma) 1971 24
Hugsað til Þuru í Garði (ljóð) 1971 29
Aldaslagur 1973 147
Jóhann skáld Sigurjónsson (ljóð) 1980 48
Elling M. Solheim Ærhlíð (kvæði) 1976 23
Emil Tómasson Jóhannes Jónsson – stutti 1976 11
Erlingur Sigurðarson Laxárdeilan – Aðdragandi og upphaf 1987 86
Í efstu leit 2013 26
Eyjólfur Bjarnason Hér skéður aldrei neitt 1987 27
Eysteinn Tryggvason Stöng og önnur eyðibýli við norðanvert Mývatn 1991 25
Jarðskjálftar á Norðurlandi 1996 55
Reynisnes 1997 65
 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing