Höfundaskrá - A
Föstudagur, 02. september 2011 11:29

Skrá um höfunda og efni Árbókar Þingeyinga

Höfundur Grein Árgangur Bls.
Aðalbjörg Bjarnadóttir Ljóð 1963 68
Frú Elísabet Jónsdóttir á Grenjaðarstað (ræða) 1988 8
Aðalgeir Kristjánsson Kannast einhver við kvæðið? 1999 23
Aftökur á Grásíðufólki 1705 2002 44
Karl Anderson 2005 52
Magnús Einarsson, organisti 1993 13
Aðalsteinn Aðalsteinsson Minnisstæð ferð 2013 20
Aðalsteinn J. Maríusson Pistill um Sauðanes 2001 88
Aðalsteinn Sigmundsson Sigurbjörn Jóhannesson frá Fótaskinni 1989 64
Agnar Vilhjálmsson Þegar tundurdufl lögðu Hrollaugsstaði í eyði 1941 2008 56
Alfreð Ásmundsson frá Hlíð Ljóð og Vordagur 1975 164
Kveðið til vina 1979 83
Andrés Kristjánsson Safn og sagnir 1982 63
Leiftur grárra daga 1983 25
Anna María Þórisdóttir Þrjú kvæði 1985 52
Anna Skarphéðinsdóttir Kvenfélagið Hringur, Mývatnssveit 90 ára 1991 42
Ari Friðfinnsson "Þú fórst aleinn þinnar leiðar" 1982 74
Arnbjörg Halldórsdóttir Þegar rafmagnið kom 1999 138
Arnór Sigmundsson frá Árbót Ljóð 1967 66
Skáldið frá Skógum (ljóð) 1975 96
Skáldið frá Skógum (kvæði) 1976 124
Afmælisvísur 1981 82
Arnþór Árnason Þjú ljóð 1972 144
Bjargvættur 1988 132
Arnþrúður Arnórsdóttir Glæfraför yfir Sandskarð 2011 94
Arnþrúður Dagsdóttir Ég læt myndina koma, vaxa eins og blóm 2010 69
Ágúst Sigurðsson Brettingsstaðakirkja, aldarminning 1997 48

„Getur staðið og enzt lengi“ – Svalbarðskirkja 100 ára 1998 134
Árni Einarsson Kúluskítur til hátíðarbrigða 2011 6
Árni Hrólfur Helgason Þórður Flóventsson frá Svartárkoti 1984 9
Árni Kárason Björgun úr sjávarháska 17. september 1929 1984 156
Árni Njálsson Bílstjórafélag Suður-Þingeyinga 2012 44
Ármann Þorgrímsson Þegar bjarndýrið kom í heimsókn 1982 164
Árni Kristjánsson Þistill 40 ára 1979 60

Dynur hins nýja tíma 2005 32
Ása Ketilsdóttir Ljóð 1978 46
Höfuðdagur 1982 98
Gamli bærinn 1984 5
Í Musteri Matthildar 2011 90
Skólaferðalag 1950 2015 71
Vetrarsýn 2015 85
Áskell Sigurjónsson Lestrarfélag Helgastaðahrepps 1971 133
Veturinn 1858-1859 1975 184
Ásta Fönn Flosadóttir Sigrún í Höfða 2015 32
Ásta Jónsdóttir Guðrún Þórðardóttir 100 ára, viðtal 1979 33
 
 
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing