Ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands |
Thursday, 11 November 2021 11:58 |
Ráðstefna Þjóðskjalasafns Íslands
Lestrarsalur Héraðsskjalasafns Þingeyinga verður lokaður fyrir hádegi á morgun, föstudaginn 12. nóvember, vegna ráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands.
Yfirskrift ráðstefnunnar er Stafræn umbreyting stjórnsýslunnar. Staða og framtíð. Flutt verða fjögur erindi af fulltrúum frá fjármála- og efnahagsráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Tryggingastofnun ríkisins auk Þjóðskjalasafns Íslands.
Lestrarsalurinn verður opnaður aftur kl. 13:00.
|