Árbók Þingeyinga 2020
Thursday, 04 November 2021 00:00

Árbók Þingeyinga 2020Árbók 2020Árbók Þingeyinga 2020 kemur út í þessari viku. Bókin er hentug jólagjöf fyrir Þingeyinga og aðra áhugasama um sögu og menningu héraðsins. Með þessari bók eru komnir út 63 árgangar. Efnið í þessum 63. árgangi er fjölbreytt að vanda.

Bókin kostar kr. 5.100. Það er hægt að kaupa bókina í Safnahúsinu á Húsavík, Pennanum á Húsavík eða panta hana í síma 464-1860 og fá senda heim. Áskrifendur fá bókina senda í þessari viku.

Smellið á forsíðuna til að sjá efnisyfirlit bókarinnar.

 
 
Banner
Banner
Banner
Banner