Fimmtudagur, 04. nóvember 2021 00:00 |
Árbók Þingeyinga 2020
LXIII árg. Ritstjóri: Björn Ingólfsson
Forsíðumynd: Forsíðumyndin er af heytyrfingu í Bárðardal. Ljósmyndasafn Þingeyinga.
Efnisyfirlit:
Björn Ingólfsson: Ritstjórnarspjall. Þormóður Ásvaldsson: Sveitarfánar í Suður-Þingeyjarsýslu. Hildur Hermóðsdóttir: Jóhanna í Árnesi - 100 ára minning. Björn Ingólfsson: Skáldið frá Stafnsholti, Helgi Jónsson. Helgi Jónsson: Ljóð. Indriði Ketilsson: Horfnir heyvinnuhættir, síðari hluti. Guðrún Kristjánsdóttir: Kirkjuferðir. Björn Pálsson: Anna Steinunn Jónsdóttir á Sigurðarstöðum. Ólafur Arngrímsson: Tónlistarmaðurinn Jaan Alavere. Jón Benediktsson: Hreppstjórinn, Jói þjófur og Kölski. Þorleifur Pálsson: Stríðslokum fagnað. Björn Ingólfsson: Félagið gaman og alvara 1889-1900.
Fréttir úr héraði Anna Karen Úlfarsdóttir: Svalbarðsstrandarhreppur Björn Ingólfsson: Grýtubakkahreppur Sverrir Haraldsson: Þingeyjarsveit Alma Dröfn Benediktsdóttir: Skútustaðahreppur Helena Eydís Ingólfsdótti: Norðurþing Aðalsteinn J. Halldórsson: Tjörneshreppur Stefán Eggertsson: Svalbarðshreppur Heiðrún Óladóttir: Langanesbyggð
Eftirmæli um látna Þingeyinga 2020
|