Héraðsskjalasafn Þingeyinga - Bréfabækur |
Monday, 20 September 2021 16:59 |
Bréfabækur
Í vor fékk Héraðsskjalasafn Þingeyinga styrk frá Þjóðskjalasafni Íslands til að afrita bréfabækur sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu á stafrænt form og miðla þeim á vefinn. Þessa daganna er afrakstur verkefnisins að birtast á skjalavef safnsins. Skoða má bækurnar á þessari slóð eða með því að smella á meðfylgjandi mynd. .
|